Aastra Símtæki

Netvöktun mælir sérstaklega með IP símtækjunum frá Aastra. Aastra er leiðandi í framleiðslu IP símtækja og leggur metnað sinn í vandaðan búnað, fallegt útlit, einfalt viðmót, mikið notkunargildi og síðast en ekki síst einstaka aðlögunarmöguleika.