Símkerfi fyrir fyrirtæki

Til að ná sem mestu hagræði í símamálum borgar sig að vera með símkerfi.

Hjá Netvöktun geturðu verið með símkerfið í hýsingu eða þú getur verið með þitt eigið. Settu upp biðraðir, tilkynningar á íslensku, láttu símtalið elta starfsmenn í GSM síma eða heim til sín, fáðu talhólfsskilaboð í pósti og svo margt fleira. Skoðaðu hvað er í boði og hafðu samband.