Sími fyrir fyrirtæki

Gerðar eru miklar kröfur um áreiðanleika og gæði þjónustu og er það mat okkar að símaþjónusta okkar er á við það sem best gerist hér á landi, enda byggir högun kerfa meðal annars á tvöföldum búnaði og vörðum fjarskiptaleiðum.