Ljósleiðari fyrir fyrirtæki

Ljósleiðari hentar millistórum og stærri fyrirtækjum og þeim sem gera ríkar kröfur um áreiðanleg sambönd og stuttan svartíma.

Mögulegt er að ná fram aukinni hagkvæmni ef tvö eða fleiri fyrirtæki í sama húsnæði samnýta ljósleiðaraheimtaug.