ADSL fyrir fyrirtæki

ADSL tengingar henta vel fyrir smærri fyrirtæki sem þurfa ekki á miklum hraða að halda, eða þar sem aðrar tengileiðir eru ekki í boði.