Netvöktun fær vottorð frá Microsoft til akademískra viðskiptavina.

In Fréttir by admin

Microsoft skóla vottorð
Netvöktun ehf tilkynnti í dag að hafa orðið Microsoft Authorized Education Partner (AEP), sem sýnir getu okkar til að mæta þróunarkröfum akademískra viðskiptavina í breytilegu viðskiptalífi. Til að afla Microsoft AEP vottorð, verða samstarfsaðilar að ljúka prófun til að sanna stig þeirra fræðilegra leyfisveitinga og markaðsþekkingu.

AEP er hannað til þess að þjálfa samstarfsaðila í Microsoft academic leyfismálum, leyfa þeim að kaupa og endurselja Microsoft Academic leyfi og sýna fram á að þeir séu viðurkenndir og fróðir akademískir samstarfsaðilar Microsoft.

„Þessi Microsoft AEP heimild sýnir skuldbindingu okkar og sérhæfingu á fræðilegum upplýsingatæknimarkaði og sýnir þekkingu okkar á Microsoft og fræðilegum vörum þeirra. Við vonumst til að flýta fyrir velgengni akademískra viðskiptavina okkar með því að þjóna sem ráðgjafar fyrir upplýsingatækni þeirra.“ sagði Aron, sérfræðingur hjá Netvöktun.

„Með því að verða viðurkenndur AEP, sýna samstarfsaðilar fram á að vera skuldbundnir og þjálfaðir í því að veita Microsoft fræðilega vöruliði með afslætti á menntamarkað,“ sagði Anthony Salcito, varaforseti menntamála fyrir Microsoft Corp.’s Worldwide Public Sector. „Þessi heimild ásamt öðrum verkefnum veitir samstarfsaðilum okkar viðurkenningu á þekkingarsviðum sínum og gefur viðskiptavinum okkar það traust sem þeir þurfa til að kaupa af viðurkenndum, fræðilegum sérfræðingum í upplýsingatækni.“

Microsoft AEP er hannað til þess að heimila og búa til stofnanir sem dreifa fræðilegum vörum og þjónustu í gegnum Microsoft brautarpalla með þjálfun, úrræði og stuðningi sem þeir þurfa til að veita viðskiptavinum sínum betri reynslu og árangur.

Netvöktun ehf leggur mikinn metnað í að veita afbragðsgóða þjónustu í upplýsingatækni, og sérhæfir sig í fjöldbreyttri þjónustu allt frá hýsingu, sýndarvélum, afritun, hönnun, ráðgjöf og margt fleira. Þeir eru Microsoft Silfur samstarfsaðilar og eru stoltir af því að afhenda bestu tæknilausnir fyrir fyrirtæki og menntunaraðila með alhliða tækniþjónustu, vélbúnaði, aðgangi að gagnaverum og áframhaldandi stuðningi.

Hér má sjá vottorð okkar

Education partner